Uppsetningarskýrsla skoðuð
Til að skoða uppsetningarskýrsluna skaltu velja
Valkostir
>
Skoða notk.skrá
. Listi sýnir hvaða hugbúnaður hefur verið settur upp
eða eytt út ásamt dagsetningunni. Ef vart verður við truflanir í tækinu eftir að hugbúnaðarpakki hefur verið settur upp er hægt
að nota listann til að finna hugbúnaðarpakkann sem veldur trufluninni. Upplýsingarnar á listanum geta einnig hjálpað til við
að staðsetja truflanir sem skapast vegna ósamhæfra hugbúnaðarpakka.
V e r k f .
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
82