![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is082.png)
Hugbúnaður skoðaður og fjarlægður
Hægt er að skoða upplýsingar um uppsett forrit og fjarlægja þau úr tækinu.
Til að skoða upplýsingar um uppsettan hugbúnaðarpakka skaltu velja forritið og
Valkostir
>
Skoða frekari uppl.
.
Til að fjarlægja hugbúnað opnarðu aðalskjá stjórnanda forrita og velur
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Þegar hugbúnaði er eytt er aðeins hægt að setja hann upp aftur með því að nota upprunalegu hugbúnaðarskrána eða með því
að setja upp afrit sem inniheldur allan hugbúnaðarpakkann sem hefur verið eytt út. Ef hugbúnaðarpakka er eytt er ekki víst að
hægt sé að opna skrár sem voru búnar til með honum. Ef annar hugbúnaðarpakki þarf á hugbúnaðarpakkanum sem eytt var
út að halda getur sá hugbúnaður hætt að virka. Nánari upplýsingar er að finna í leiðbeiningunum sem fylgja með
hugbúnaðarpökkum.