Nokia E60 - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

1. Til að breyta tölvupóststillingum velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingahjálp

>

Tölvupóstur

.

Still.hjálp

finnur þau

símafyrirtæki sem þú getur valið. Ef tækið finnur fleiri en eitt símafyrirtæki skaltu velja eitt þeirra og svo

Í lagi

.

Ef það finnur ekkert símafyrirtæki þarftu að velja

Land/Svæði

og

Símafyrirtæki

.

2. Veldu þjónustuveitu tölvupóstsins af listanum.
3. Veldu miðlarann fyrir útpóst. Notaðu sjálfgefinn miðlara ef þú ert ekki viss.
Ef

Still.hjálp

textinn birtist þar sem beðið er um að þú sláir inn

Tölvupóstfang

(þar á meðal lénsheitið),

Notandanafn

og

Lykilorð

, skaltu velja hvert þeirra og svo

Valkostir

>

Breyta

. Sláðu inn upplýsingarnar og veldu

Í lagi

.

1. Að því loknu velurðu

Valkostir

>

Í lagi

.

2. Veldu

Í lagi

til að staðfesta að þú viljir setja upp pósthólfið hjá valda símafyrirtækinu.

3. Veldu

Í lagi

.

Til að geta sótt og sent tölvupóst þarf virkur pakkagagnareikningur að vera til staðar. Frekari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu

eða þjónustuveitunni.