Símafyrirtæki
.
2. Hjá sumum símafyrirtækjum þarf að slá inn
Samnýtingarvistfang
, notandanafn og lykilorð. Veldu hvert fyrir sig og svo
Valkostir
>
Breyta
. Sláðu inn upplýsingarnar og veldu
Í lagi
.
3. Að því loknu velurðu
Valkostir
>
Í lagi
.
4. Veldu
Í lagi
til að staðfesta uppsetningu samnýtingar hjá viðkomandi símafyrirtæki.
5. Eftir að stillingarnar hafa verið valdar spyr
Still.hjálp
hvort þú viljir búa til eða breyta upplýsingum um þig. Veldu
Já
eða
Nei
.
Til að geta notað samnýtingu hreyfimynda þarf virkur pakkagagnareikningur að vera til staðar. Frekari upplýsingar fást hjá
símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni.
Símafyrirtæki
1. Til að breyta stillingum símafyrirtækisins (aðgangsstaðir, vafri, MMS og straumspilun) velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingahjálp
>
Símafyrirtæki
.
Still.hjálp
ber kennsl á þau símafyrirtæki sem hægt er að velja.
2. Ef tækið finnur fleiri en eitt símafyrirtæki skaltu velja eitt þeirra og svo
Í lagi
.
3. Ef það finnur ekkert símafyrirtæki þarftu að velja
Land/Svæði
og
Símafyrirtæki
.
Ef þú getur ekki notað
Still.hjálp
skaltu leita að stillingum á vefsíðu Nokia: www.nokia.com.