Nokia E60 - Kallkerfi

background image

Kallkerfi

Kallkerfi (sérþjónusta) gefur beint talsamband á milli aðila með því einu að ýta á takka. Með kallkerfi er hægt að nota tækið á

sama hátt og labbrabbtæki.
1. Til að breyta stillingum

Kallkerfi

(sérþjónusta) velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingahjálp

>

Kallkerfi

.

Still.hjálp

ber kennsl á

þau símafyrirtæki sem hægt er að velja. Ef tækið finnur fleiri en eitt símafyrirtæki skaltu velja eitt þeirra og svo

Í lagi

.

Ef það finnur ekkert símafyrirtæki þarftu að velja

Land/Svæði

og

Símafyrirtæki

.

2. Sum símafyrirtæki fara fram á

Notandanafn

,

Lykilorð

og

Gælunafn

. Veldu hvert fyrir sig og svo

Valkostir

>

Breyta

. Sláðu inn

upplýsingarnar og veldu

Í lagi

.

3. Að því loknu velurðu

Valkostir

>

Í lagi

.

4. Veldu

Í lagi

til að staðfesta að þú viljir setja upp kallkerfið hjá valda símafyrirtækinu.

Til að geta notað kallkerfið þarf virkur pakkagagnareikningur að vera til staðar. Frekari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu eða

þjónustuveitunni.
Ef enginn aðgangsstaður er til fyrir valda símafyrirtækið er beðið um að hann sé búinn til.

V e r k f .

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

81