![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is081.png)
Still.hjálp
Still.hjálp
stillir MMS, GPRS, internetið, tölvupóst, kallkerfi (sérþjónusta) og samnýtingu hreyfimynda (sérþjónusta) í símanum út
frá upplýsingum frá símafyrirtækinu.
Til að nota þessa þjónustu getur verið að þú þurfir að hafa samband við símafyrirtækið þitt eða þjónustuveitu til að koma á
gagnatengingu eða annarri þjónustu.
Til að breyta stillingum velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingahjálp
og svo það sem þú vilt stilla.