Raddskipanir
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Raddskipanir
.
Notaðu raddskipanir til að hringja símtal og opna forrit, snið eða aðrar aðgerðir á tækinu.
Tækið býr til raddmerki fyrir færslur í tengiliðalistanum og fyrir aðgerðirnar sem skilgreindar eru í forritinu
Raddskipanir
. Þegar
raddskipun er sögð upphátt, ber tækið töluðu orðin saman við raddmerkin í tækinu.
Raddskipanir eru ekki háðar rödd þess sem talar. Hins vegar laga raddkennslin í tækinu sig að rödd þess sem mest notar tækið
til að geta betur greint raddskipanir.