![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is081.png)
Raddhjálp
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Raddhjálp
.
Þú getur látið talaðstoðarforritið lesa texta á skjánum þannig að þú getur notað helstu valkosti tækisins án þess að þurfa að
líta á skjá þess.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Tengiliðir
— Til að hlusta á nöfnin á tengiliðalistanum þínum. Ekki nota þennan valkost ef þú ert með fleiri en 500 tengiliði.
•
Síðustu símtöl
— Til að heyra upplýsingar um ósvöruð og móttekin símtöl, númer sem hringt hefur verið í og númer sem oft
er hringt í.
•
Talhólf
— Til að sækja og hlusta á skilaboð í talhólfi.
•
Númeraval
— Til að hringja í símanúmer.
•
Klukka
— Til að sjá hvað klukkan er og daginn.
Veldu
Valkostir
til að heyra fleiri valkosti.