Mappa opnuð
Veldu
Valmynd
>
Vörulistar
.
Í vörulistamöppu geta verið nokkrar undirmöppur.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Opna
— til að opna innihald möppunnar ef þú hefur keypt hlutinn eða hlaðið honum niður.
V e r k f .
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
84
•
Opna
— til að opna undirmöppuna sem er valin.
•
Skoða upplýsingar
— til að sjá upplýsingar um vörulistann.
•
Forskoða
— til að forskoða hlutinn sem er valinn.
•
Sækja
— Þegar þú ert búin/n að kaupa hlutinn sem er valinn skaltu hlaða honum niður.
•
Kaupa
— til að kaupa hlutinn sem er valinn.
•
Nota sem veggfóður
— Ef um veggfóður er að ræða skaltu velja þennan valkost til að gera hlutinn að veggfóðri tækisins.
•
Nota sem hringitón
— Ef um hringitón er að ræða skaltu velja þennan valkost til að gera hlutinn að hringitóni tækisins.
•
Nota sem þema
— Ef um þema er að ræða skaltu velja þennan valkost til að gera hlutinn að þema tækisins.
•
Upplýsingar á netinu
— til að opna vefsíðu með upplýsingum um hlutinn, ef þær eru í boði.
•
Upplýsingar um kaup
— til að fá upplýsingar um hlutinn sem var keyptur.
•
Uppfæra lista
— til að hlaða niður uppfærðri möppu.
•
Forrit
— Veldu
Um forritið
til að skoða upplýsingar um forritið eða
Afsal ábyrgðar
til að sjá lagalegan fyrirvara dreifingaraðila
vörulistans.
•
Heimasíða
— til að opna aðalskjá vörulista.