Vinna með staðsetningar
Veldu
Staða
>
Valkostir
>
Vistaðar staðsetn.
.
Hægt er að vista staðsetningar tímabundið í tækinu til að aðstoða við leiðsögnina.
Til að vista staðsetningu í
Leiðsögn
,
Staða
eða
Áfangam.
skaltu velja
Valkostir
>
Vista stöðu
.
Til að vista tímabundna staðsetningu sem varanlegt leiðarmerki skaltu velja
Valkostir
>
Vista s. leiðarmerki
.
Staðsetningu er eytt með því að fletta að henni og velja
Valkostir
>
Eyða
.