Staðsetning
Fáðu upplýsingar um núverandi staðsetningu, s.s. lengdargráðu, breiddargráðu og hæð. Einnig er hægt að sjá hversu nákvæmar
þessar upplýsingar eru.
Veldu úr eftirfarandi:
Vista stöðu
til að vista núverandi staðsetningu sem stað eða leiðarmerki.
Staða gervitungla
til að sjá
sendistyrk gervitunglanna sem sjá leiðsagnarforritinu fyrir nauðsynlegum upplýsingum um staðsetningu.
Vistaðar staðsetn.
til
að sjá staðsetningarnar sem þú hefur vistað tímabundið í tækinu til að aðstoða við leiðsögnina.