Lengd ferðar
Áfangamælirinn reiknar út vegalengd, ferðartíma, meðalhraða og hámarkshraða.
Veldu úr eftirfarandi:
Ræsa
til að setja áfangamælinn í gang.
Stöðva
til að hætta að nota áfangamælinn. Gildin sem mælirinn
hefur reiknað út eru áfram á skjánum.
Halda áfram
til að halda áfram að nota áfangamælinn.
Endurstilla
til að núllstilla gildin
sem áfangamælirinn hefur reiknað út og byrja að reikna þau út aftur frá grunni.
Hreinsa
til að hreinsa út gildi áfangamælisins
eftir að hætt er að nota hann.
Vista stöðu
til að vista núverandi staðsetningu sem stað eða leiðarmerki.
Staða gervitungla
til að
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
78
sjá sendistyrk gervitunglanna sem sjá leiðsagnarforritinu fyrir nauðsynlegum upplýsingum um staðsetningu.
Vistaðar
staðsetn.
til að sjá staðsetningarnar sem þú hefur vistað tímabundið í tækinu til að aðstoða við leiðsögnina.