Leiðsögn
Þessi aðgerð er ekki hönnuð til að styðja staðsetningarbeiðnir fyrir tengd símtöl. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um
hvernig síminn uppfyllir opinberar reglugerðir um neyðarsímtalaþjónustu sem byggir á staðsetningu.
Ekki ætti að nota GPS fyrir nákvæmar staðsetningarmælingar og aldrei ætti að treysta eingöngu á staðsetningargögn úr GPS-
móttakaranum.
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Leiðsögn
.
Leiðsögn
er GPS-forrit sem er notað til að fá upplýsingar um núverandi staðsetningu, bestu leið að ákvörðunarstað og vegalengd.
Svo forritið virki þarf að hafa Bluetooth GPS aukabúnað. Einnig þarf Bluetooth GPS staðsetningaraðferðin að vera virk í
Valmynd
>
Verkfæri
>
Staðsetning
.
Svo hægt sé að nota forritið þarf það að fá upplýsingar um staðsetningu frá minnst þremur gervitunglum.
Svo forritið virki þarf að hafa Bluetooth GPS aukabúnað.
Veldu úr eftirfarandi:
Leiðsögn
til að fá leiðsögn að áfangastað.
Staða
til að fá upplýsingar um núverandi staðsetningu.
Áfangam.
til að skoða ferðaupplýsingar, s.s. vegalengd, ferðartíma, meðalhraða og hámarkshraða.