Nokia E60 -  Stjórnun VPN

background image

Stjórnun VPN

Þú getur unnið með VPN-stefnur, stefnumiðlara, VPN-notkunarskrár og lykilorð lyklageymslu í VPN-stjórnun. VPN-stefnur

tilgreina hvernig gögn eru dulkóðuð fyrir flutning yfir ótraust net. Lykilorð lyklageymslu stuðlar að öryggi einkalykla.
Aðgangsstaður er sá staður þar sem tækið tengist netinu með gagnasímtali eða pakkagagnatengingu. Til að nota tölvupóst og

margmiðlunarþjónustu, eða til að opna vefsíður, verður þú fyrst að skilgreina aðgangsstaði fyrir þessa þjónustu. VPN-

aðgangsstaðir para VPN-stefnur við internetaðgangsstaði til að koma á dulkóðuðum tengingum.
Til að vinna með VPN-aðgangsstaði skaltu velja

VPN-stjórnun

>

Valkostir

>

Opna

og úr eftirfarandi:

VPN-stefna

— til að setja upp, skoða og uppfæra VPN-stefnur.

VPN-stefnumiðlarar

— til að breyta stillingum til að tengjast VPN-stefnumiðlurum sem hægt er að setja upp og uppfæra VPN-

stefnur frá.

VPN-skrá

— til að skoða notkunarskrá fyrir uppsetningar, uppfærslur og samstillingar á VPN-stefnum og aðrar VPN-tengingar.