Notk.skrá VPN
Veldu
VPN-stjórnun
>
VPN-skrá
>
Opna
.
Notkunarskrá VPN skráir heimsóknir þínar á VPN-miðlara til að setja upp, uppfæra og samstilla VPN-stefnur og VPN-tengingar.
Villur, viðvaranir og upplýsingafærslur eru auðkenndar með teikni vinstra megin við færsluna. Til að skoða nákvæma færslu í
notkunarskrá skaltu velja hana. Tilkynntu kerfisstjóranum um ástæðukóðana sem sjást í nákvæmum upplýsingum þar sem
kóðarnir auðvelda leit að orsökum hugsanlegra vandamála sem geta tengst VPN. Þegar notkunarskráin verður 20 KB að stærð
eru elstu færslunum eytt til að rýma til fyrir nýjum færslum.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern eftirfarandi valkosta:
•
Endurnýja skrá
— til að uppfæra notkunarskrána.
•
Hreinsa notkun.skrá
— til að eyða færslum í notkunarskrá.