
Tenging með kapli
Setja þarf upp rekilinn fyrir USB-gagnakapalinn á tölvunni áður en hægt er að tengjast við tölvuna með kaplinum. Hægt er að
nota
Gagnaflutningur
án þess að setja upp reklana fyrir USB-kapalinn.
Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Gagnasn.
.
Hægt er að tengja tækið við tölvu með USB-kapli. Tengdu USB-kapalinn neðan í tækið. Ýttu á stýripinnann til að breyta gerð
tækisins sem þú tengir vanalega við tækið þitt með gagnakaplinum.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Spyrja við tengingu
— Veldu hvort spyrja eigi um gerð tækisins í hvert skipti sem gagnakapallinn er tengdur við tækið.
•
PC Suite
— Til að tengja PC Suite við tækið með gagnakaplinum, eða til að nota tækið sem mótald.
•
Gagnaflutningur
— Til að sækja gögn úr tölvunni, t.d. tónlist eða myndaskrár, með gagnakaplinum. Til þess að hægt sé að
nota
Gagnaflutningur
þarf að gæta þess að USB sé ekki valið sem gerð tengingar í tengistillingunum í Nokia PC Suite. Settu
minniskort í tækið, tengdu tækið við samhæfa tölvu með USB-kaplinum og veldu svo
Gagnaflutningur
þegar tækið spyr hvaða
stillingu eigi að nota. Í þessari stillingu gegnir tækið þitt hlutverki gagnamiðils og birtist sem utanáliggjandi harður diskur í
tölvunni. Tækið skiptir yfir í sniðið
Ótengdur
ef þetta er valið. Rjúfa skal tenginguna við tölvuna (til dæmis með viðeigandi
hjálparforriti í Windows) svo minniskortið skemmist ekki. Eftir að tengingin er rofin fer tækið aftur í sniðið sem það var í áður
en stillt var á gagnaflutning.
•