Nokia E60 - Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir þráðlaust staðarnet

background image

Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir þráðlaust staðarnet

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðir

.

T e n g i n g a r

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

43

background image

Eftir að settur hefur verið upp aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet skaltu velja

Valkostir

>

Frekari stillingar

og færa inn

eftirfarandi stillingar.

IPv4 stillingar

— Færðu inn IP-tölu tækisins og vistföng nafnamiðlara fyrir IPv4 Internet-samskiptareglur.

IPv6 stillingar

— Veldu eða færðu inn vistföng nafnamiðlara fyrir IPv6 Internet-samskiptareglur.

Tilfallandi staðarnet

— Ef valda netstillingin er tímabundið net, skaltu velja

Notandi skilgreinir

til að færa handvirkt inn

rásarnúmer (1-11).

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlara.

Númer proxy-gáttar

— Færðu inn gáttarnúmer proxy-miðlara.

Það getur verið mismunandi hvaða stillingar eru í boði. Hafðu samband við þjónustuveitu til að fá nánari upplýsingar um þetta

atriði.