Gagnakapall settur upp til að nota IP passthrough
Þú getur notað IP passthrough með sama hætti og þú notar aðra internetaðgangsstaði til að vafra eða fjarsamstilla. Ef ekki er
hægt að tengjast þráðlausu neti geturðu notað IP passthrough til að tengjast internetinu eða þráðlausu staðarneti. Ekki er hægt
að nota IP passthrough um leið og Nokia PC Suite. Ekki er hægt að virkja módemið ef IP passthrough hefur verið valið í stillingum
snúrutenginga.
Til þess að undirbúa tengingu með IP passthrough skaltu tengja gagnakapal við tækið og velja
IP-tölutenging
sem
tengingarmáta. Tengdu hinn enda gagnakapalsins við samhæfa tölvu og bíddu eftir því að tölvan beri kennsl á tækið.