![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is045.png)
Gögn send
Hægt er að hafa fleiri en eina Bluetooth-tengingu virka í einu. Til dæmis er hægt að flytja skrár úr tækinu þó svo það sé tengt
við höfuðtól.
1. Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt senda.
2. Veldu hlutinn og svo
Valkostir
>
Senda
>
Með Bluetooth
. Tækið leitar að Bluetooth-tækjum innan svæðisins og birtir þau í
lista.
Ábending: Ef gögn hafa áður verið send um Bluetooth birtist listi með fyrri leitarniðurstöðum. Leitað er að fleiri
Bluetooth-tækjum innan svæðisins með því að velja
Fleiri tæki
.
3. Veldu tækið sem á að tengjast við og ýttu á stýripinnann til að setja upp tenginguna. Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en
hægt er að flytja gögn er beðið um aðgangskóða.
4. Textinn
Sendi gögn
birtist þegar tengingunni hefur verið komið á.
Skilaboð sem hafa verið send um Bluetooth eru ekki vistuð í
Sendir hlutir
möppunni í
Skilaboð
.
Ef þú hefur áður sent hluti um Bluetooth birtist listi með fyrri leitarniðurstöðum. Leitað er að fleiri Bluetooth-tækjum innan
svæðisins með því að velja
Fleiri tæki
.
T e n g i n g a r
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
45
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is046.png)
Til að nota Bluetooth-hljóðaukahlut líkt og handfrjálsan Bluetooth-búnað eða höfuðtól þarf að para tækið við aukahlutinn.
Lykilorð aukahlutarins og nánari upplýsingar er að finna í notandahandbók hans. Ýttu á rofann til að kveikja á aukahlutnum og
tengja hann. Sumir hljóðaukahlutir tengjast sjálfkrafa við tækið. Ef það gerist ekki skaltu opna
Pöruð tæki
, velja aukahlutinn og
svo
Valkostir
>
Tengjast
.