Bluetooth tekið í notkun
Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Bluetooth
.
1. Þegar kveikt er á Bluetooth í fyrsta skipti er beðið um að tækinu þínu sé gefið nafn. Gefðu tækinu þínu auðþekkjanlegt nafn
svo auðveldara verði að bera kennsl á það þegar mörg Bluetooth-tæki eru á svæðinu.
2. Veldu
Bluetooth
>
Kveikt
.
3. Veldu
Sýnileiki síma míns
>
Sýnilegur öllum
.
Notendur annarra Bluetooth-tækja geta nú séð tækið og nafnið sem var slegið inn.