Nokia E60 - Tengiliðir afritaðir á milli SIM-kortsins og minnis tækisins

background image

Tengiliðir afritaðir á milli SIM-kortsins og minnis tækisins

Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan, símafyrirtækið

eða annar söluaðili.
Til þess að afrita tengiliði af SIM-kortinu yfir í minni tækisins velurðu

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

til þess að opna SIM-

skrána. Auðkenndu þá tengiliði sem þú vilt afrita eða veldu

Merkja allt

til þess að afrita alla tengiliði. Veldu

Valkostir

>

Afrita í

Tengiliði

.

Til þess að afrita tengiliði úr minni tækisins yfir á SIM-kortið velurðu

Valkostir

>

Afrita í SIM-skrá

. Auðkenndu þá tengiliði sem

þú vilt afrita eða veldu

Merkja allt

til þess að afrita alla tengiliði. Veldu

Valkostir

>

Afrita í SIM-skrá

.

Veldu

Valkostir

>

SIM-tengiliðir

>

SIM-skrá

til þess að sjá nöfnin og númerin sem eru vistuð á SIM-kortinu. Í SIM-skránni getur

þú bætt númerum við

Tengiliðir

, breytt þeim eða afritað, sem og hringt.