![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is027.png)
Hringitónar valdir fyrir tengiliði
Veldu hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp. Ef símanúmer þess sem hringir er sent og tækið ber kennsl á númerið er
hringitónninn leikinn þegar tengiliðurinn hringir.
Til þess að velja hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp opnarðu tengiliðaspjaldið eða tengiliðahópinn og velur
Valkostir
>
Hringitónn
. Þá opnast listi yfir hringitóna. Veldu hringitóninn sem þú vilt nota og síðan
Í lagi
.
Til að hætta að nota hringitóninn skaltu velja
Sjálfgefinn tónn
af hringitónalistanum.