![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is011.png)
Skjánum snúið
Þú getur snúið skjánum á tækinu úr andlitsmynd í landslagsmynd.
Veldu
Valmynd
>
Snúa
. Þú getur einnig snúið skjánum með því að ýta á og halda valmyndartakkanum inni og velja síðan
Snúa
í skiptiglugganum.
Skjárinn snýst 90 gráður réttsælis úr andlitsmynd í landslagsmynd og aftur í andlitsmynd í hvert skipti sem þú velur
Snúa
.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
11
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is012.png)
Ábending: Skiptiglugginn sýnir
Snúa
þar til þú slekkur á símanum eða notar hreinsitakkann til að slökkva á valkostinum
og loka forritinu.