Rafhlaðan hlaðin
1. Stingdu hleðslutækinu í samband í innstungu.
2. Tengdu snúruna neðan í tækið. Hleðsluvísirinn á skjánum byrjar að hreyfast. Ef rafhlaðan er alveg tóm geta liðið fáeinar
mínútur þar til rafhlöðuvísirinn birtist. Hægt er að nota tækið meðan það er í hleðslu.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin hættir vísirinn að hreyfast. Aftengdu þá hleðslutækið frá tækinu og síðan úr innstungunni.