Nokia E60 - Minniskorti komið fyrir

background image

Minniskorti komið fyrir

Ef þú ert með minniskort, skaltu fylgja fyrirmælunum til að setja það upp.

Sjá „Minni“, bls. 14.

1. Togaðu lokið í áttina sem örin vísar (1) til þess að opna minniskortahólfið.
2. Renndu minniskortinu inn í minniskortaraufina (2). Gakktu úr skugga um að sneidda hornið á minniskortinu snúi að tækinu

og að snertiflötur þess snúi upp.

3. Settu lokið á minniskortahólfinu upp.

Mikilvægt: Ekki má fjarlægja MMC-kortið í miðri aðgerð þegar verið er að lesa af kortinu. Ef kortið er fjarlægt í miðri

aðgerð getur það valdið skemmdum á minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta

skemmst.