![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is015.png)
RS-MMC
Þetta tæki notar Reduced Size Dual Voltage (1,8/3,0 V) MultiMediaCard (MMC).
Aðeins skal nota margmiðlunarkort sem nota bæði 1,8 og 3 volt til að tryggja samhæfni. Upplýsingar um samhæfni
margmiðlunarkorta fást hjá framleiðandum eða söluaðilum þeirra. Aðeins má nota samhæf margmiðlunarkort með þessu tæki.
Önnur minniskort, svo sem stór MMC eða Secure Digital (SD) kort, passa ekki í raufina fyrir MMC-kortið og eru ekki samhæf þessu
tæki. Ef ósamhæft minniskort er notað getur það skemmt bæði minniskortið og tækið, auk þess sem gögn sem geymd eru á