kortinu geta skemmst. Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Minniskort notað
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Minniskort
>
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Fjarl. minniskort
— til að fjarlægja minniskortið með öruggum hætti.
•
Afrita minni símans
— til að vista öryggisafrit af mikilvægum upplýsingum, s.s. dagbókarfærslum eða tengiliðum, á
minniskortinu.
•
Endurh. frá korti
— til að færa öryggisafritið af minniskortinu yfir í tækið.
•
Forsníða minniskort
— til að forsníða minniskort fyrir tækið.
•
Nafn minniskorts
— til að breyta heiti minniskortsins.
•
Setja lykilorð
— til að búa til lykilorð fyrir minniskortið.
•
Upplýsing. um minni
— til að fylgjast með því hversu mikið minni forrit og gögn nota.