Nokia E60 - Minniskort

background image

Minniskort

.

Ábending: Til að tryggja að minnið verði aldrei af skornum skammti ættir þú reglulega að eyða gögnum eða flytja þau

yfir á minniskort eða tölvu.

Minniskort

Nokia tækið þitt styður aðeins FAT12, FAT16 og FAT32-skráakerfin fyrir minniskort. Ef þú forsníður minniskort í Nokia-tækinu

verður öllum gögnum á minniskortinu varanlega eytt og skráakerfið verður FAT16.
Ráðlegt er að gera reglulega öryggisafrit af gögnum í minni tækisins og vista þau á minniskortinu. Hægt er að flytja

upplýsingarnar yfir í tækið síðar. Til þess að vista öryggisafrit af gögnum úr minni tækisins á minniskorti skaltu velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Minniskort

>

Valkostir

>

Afrita minni símans

. Til þess að flytja upplýsingar af minniskorti yfir í minni símans velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Minniskort

>

Valkostir

>

Endurh. frá korti

.

Taktu minniskortið ekki úr tækinu á meðan það er í notkun. Ef kortið er fjarlægt í miðri aðgerð getur það valdið skemmdum á

minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á kortinu geta skemmst.
Ef ekki er hægt að nota minniskort í tækinu getur verið að það sé af rangri gerð, ekki forsniðið fyrir tækið eða skráakerfi þess

skemmt.

Ábending: Hægt er að setja minniskort í tækið eða taka það úr án þess að fjarlægja þurfi rafhlöðuna eða slökkva á

tækinu.