Fylgst með minni tækis
Veldu
Valmynd
>
Valkostir
>
Uppl. um minni
.
Hægt er að sjá hversu mikið minni er í notkun, hversu mikið minni er laust og hversu mikið minni hver tegund gagna notar. Til
dæmis getur þú séð hversu mikið minni er notað fyrir tölvupóst, textaskjöl eða stefnumót í dagbók.
Til að skipta á milli upplýsinga um innra minni og minniskort velurðu
Uppl. um minni
>
Minni símans
eða
Uppl. um minni
>