![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is011.png)
Loftnet
Í tækinu eru tvö innbyggð loftnet.
Til athugunar: Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetin þegar kveikt er á tækinu eins og gildir um öll önnur tæki
sem senda frá sér útvarpsbylgjur. Snerting við loftnetið hefur áhrif á móttökuskilyrði og getur valdið því að tækið noti
meiri sendiorku en nauðsynlegt er. Loftnetið og tækið vinna best ef ekki er snert á loftnetssvæðinu meðan á símtali
stendur.
Myndin sýnir venjulega notkun tækisins, þar sem því er haldið að eyranu.