Nokia E60 - Grunnstillingar færðar inn

background image

Grunnstillingar færðar inn

Þegar kveikt er á tækinu í fyrsta skipti og þegar kveikt er á því eftir að rafhlaðan hefur tæmst eða hún ekki verið í tækinu í lengri

tíma spyr tækið um borgina sem þú ert í, tíma og dagsetningu. Hægt er að breyta þessum stillingum síðar.
1. Veldu borgina sem þú ert í af listanum og veldu

Í lagi

. Til þess að leita að borg skaltu slá inn fyrstu stafina í nafni hennar eða

fletta að henni. Mikilvægt er að velja rétta borg þar sem tímasettar dagbókarfærslur sem þú hefur búið til geta breyst ef ef

nýja borgin er í öðru tímabelti.

2. Færðu inn tímann og veldu

Í lagi

.

3. Færðu inn dagsetninguna og veldu

Í lagi

.