Flýtivísar í biðstöðu
Hægt er að nota eftirfarandi flýtivísa í biðstöðu. Vanalega er ekki hægt að velja þessa flýtivísa á virka biðskjánum þegar
stýripinninn er notaður til að fletta á venjulegan hátt.
Ýtt er á hringitakkann til að skoða síðustu númerin sem hringt hefur verið í. Hringt er í númer eða nafn með því að velja það og
ýta á hringitakkann.
Hringt er í talhólfið (sérþjónusta) með því að halda inni 1 takkanum.
Dagbókin er opnuð með því að fletta til hægri.
Til þess að skrifa og senda textaskilaboð skaltu ýta takkanum til vinstri.
Ýttu á stýripinnann til að opna tengiliðalistann.
Til velja annað snið skaltu ýta snöggt á rofann, fletta að sniðinu sem þú vilt nota og ýta á stýripinnann til að velja það.
Til að opna
Þjónusta
og tengjast við netið skaltu ýta á 0.
Flýtivísunum er breytt með því að velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
12