
Biðstaða
Í biðstöðu birtast ýmsar upplýsingar, líkt og þjónustuveita, tíminn og mismunandi vísar, t.d. fyrir áminningar.
Á myndinni má sjá hvernig skjárinn lítur út í biðstöðu.
1 — Þjónustuveita
2 — Sendistyrksvísir
3 — Skipun fyrir vinstri valtakka
4 — Skipun fyrir hægri valtakka
5 — Rafhlöðuvísir