![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is008.png)
Tækið tekið í notkun
Til athugunar: Þjónustuveitan kann að hafa beðið um að tilteknar aðgerðir væru hafðar óvirkar eða ekki gerðar virkar
í tækinu. Ef svo er birtast þær ekki í valmynd tækisins. Tækið þitt gæti líka hafa verið sett upp með sérstökum stillingum
frá þjónustuveitu. Þessi samskipan kann að fela í sér breytingar á valmyndarheitum, röð valmynda og táknum. Hafðu
samband við þjónustuveitu til að fá nánari upplýsingar um þetta atriði.
Tegundarnúmer: Nokia E60-1
Hér eftir kallað Nokia E60.