Nokia E60 - Flett og valið

background image

Flett og valið

Notaðu stýripinnann til að fletta og velja. Með stýripinnanum er hægt að fletta upp, niður, til hægri og til vinstri í

Valmynd

,

ýmsum forritum og í listum. Einnig er hægt að opna forrit og skrár og breyta stillingum með því að ýta á stýripinnann.
Texti er valinn með því að halda inni ritfærslutakkanum og fletta til vinstri eða hægri þar til textinn hefur verið valinn.
Til að velja mismunandi atriði, til dæmis skilaboð, skrár eða tengiliði, skaltu fletta upp, niður, til vinstri eða til hægri til að merkja

atriðið sem þú vilt. Veldu

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

til að velja eitt atriði, eða

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

allt

til að velja öll atriðin.

Ábending: Til að velja nánast öll atriðin skaltu fyrst velja

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja allt

, velja svo atriðin

sem þú vilt og síðan

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Afmerkja

.

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

17

background image

Til að velja hlut (til dæmis viðhengi í skjali) skaltu fletta að hlutnum þannig að ferhyrnd merki birtist sitt hvoru megin við hlutinn.