
Tækið þitt
Þegar þú kveikir á tækinu getur verið að það beri kennsl á símafyrirtæki SIM-kortsins og færi sjálfkrafa inn réttar stillingar fyrir
textaskilaboð, margmiðlunarskilaboð og GPRS. Einnig getur verið að þú fáir stillingarnar sendar sem sérstök textaskilaboð frá
þjónustuveitunni.