![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is086.png)
Sérþjónustan fjarstilling
Veldu
Valmynd
>
Tenging
>
Stj. tækis
.
Þú getur tengst miðlara og fengið sendar stillingar fyrir tækið þitt. Þú kannt að fá miðlarasnið og mismunandi stillingar frá
símafyrirtækinu þínu, þjónustuveitu eða upplýsingadeildum fyrirtækja. Samskipanastillingar kunna að innihalda tengistillingar
sem og aðrar stillingar sem mismunandi forrit í símanum þínum nota. Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Fjarstillingartengingin er venjulega ræst af miðlaranum þegar uppfæra þarf stillingar tækisins.