Breyta
— Breyta völdum aðgangsstöðum. Ef aðgangsstaðurinn er í notkun eða stillingar hans eru varðar, geturðu ekki breytt
honum.
•
Nýr aðgangsstaður
— Búa til nýjan VPN-aðgangsstað.
•
Eyða
— Eyða völdum aðgangsstað.
Stillingar VPN-aðgangsst.
Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar stillingar fyrir aðgangsstaði.
Til að breyta stillingum VPN-aðgangsstaða, skaltu velja aðgangsstað og
Valkostir
.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Nafn tengingar
— Færðu inn heiti fyrir VPN-tenginguna. Nafnið getur mest verið 30 stafir að lengd.
•
VPN-stefna
— Veldu VPN-stefnu sem á að nota með aðgangsstaðnum.
•
Internetaðgangsst.
— Veldu netaðgangsstað sem nota á með þessum VPN-aðgangsstað.
•
Veff. proxy-miðlara
— Færðu inn vistfang proxy-miðlara VPN-aðgangsstaðarins.
•
Númer proxy-gáttar
— Færðu inn tölu Proxy-gáttarinnar.
Þráðl. LAN
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Þráðlaust staðarnet
.
Til að birta vísi þegar þráðlaust staðarnet er tiltækt þar sem þú ert staddur velurðu
Sýna tiltæki
>
Já
.
Til að velja tímann milli þess sem tækið leitar að tiltækum þráðlausum staðarnetum og uppfærir vísinn velurðu
Finna
staðarnet
.
Ítarlegar WLAN-stillingar
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Þráðlaust staðarnet
>
Valkostir
>