![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is073.png)
Samskipanir
Til að skoða og eyða stillingum fyrir örugga miðlara skaltu velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Samskipanir
.
Þú getur fengið skilaboð frá símafyrirtækinu, þjónustuveitunni eða upplýsingadeild fyrirtækis með samskipunarstillingum fyrir
örugga miðlara. Þessar stillingar eru sjálfkrafa vistaðar í
Samskipanir
. Þú getur fengið samskipunarstillingar fyrir aðgangsstaði,
margmiðlunar- eða tölvupóstþjónustu og spjallþjónustu eða samskipunarstillingar frá öruggum miðlurum.
Samskipunum fyrir öruggan miðlara er eytt með því að velja miðlarann og ýta á hreinsitakkann. Stillingum fyrir önnur forrit frá
miðlaranum er einnig eytt.