Aðgangsstaðahópar
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðahópar
.
S t i l l i n g a r
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
69
Aðgangsstaðahópur er notaður við flokkun og forgangsröðun aðgangsstaða. Forrit getur notað hóp sem tengiaðferð í stað eins
aðgangsstaðar. Í þeim tilvikum eru besti tiltæki aðgangsstaðurinn innan hóps notaður til að koma á tengingu, og hvað tölvupóst
varðar, einnig fyrir reiki.
Sjá „Aðgangsstaðahópar“, bls. 50.