Það getur verið mismunandi hvaða stillingar eru í boði.
WPA-öryggisstillingar
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
. Veldu
Valkostir
>
Nýr aðgangsstaður
eða veldu aðgangsstað
og síðan
Valkostir
>
Breyta
.
Í stillingum aðgangsstaða skaltu velja
Öryggi þráðl. staðarnets
>
WPA/WPA2
.
Veldu
Öryggisstillingar
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
WPA-stilling
— Veldu