Nokia E60 - EAP

background image

EAP

(Extensible Authentication Protocol) eða

Forstilltur lykill

(leynilykill fyrir auðkenningu tækis).

Still. f. EAP viðbætur

— Ef þú valdir

WPA-stilling

>

EAP

skaltu velja hvaða EAP-viðbætur sem skilgreindar eru í tækinu þínu

skuli nota með aðgangsstaðnum.

Forstilltur lykill

— Ef þú valdir

WPA-stilling

>

Forstilltur lykill

, skaltu slá inn samnýtta einkalykilinn sem auðkennir tækið þitt

á þráðlausa netinu sem þú tengist.

Það getur verið mismunandi hvaða stillingar eru í boði.
EAP
Til að skoða þær EAP-viðbætur (extensible authentication protocol) sem settar eru upp í tækinu þínu (sérþjónusta), skaltu velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðir

. Veldu

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

og tilgreindu aðgangsstað

sem notar þráðlaust staðarnet sem gagnaflutningsmáta og

802.1x

eða

WPA/WPA2

sem öryggisham. Veldu

Öryggisstillingar

>

WPA-stilling

>

EAP

, flettu að

Still. f. EAP viðbætur

og ýttu á stýripinnann.

Stilling EAP
Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Samband

>

Aðgangsstaðir

. Veldu

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

eða veldu aðgangsstað

og síðan

Valkostir

>

Breyta

.

Veldu

Öryggi þráðl. staðarnets

>

802.1x

eða

WPA/WPA2

.

Veldu

Öryggisstillingar

>

WPA-stilling

>

EAP

, flettu að

Still. f. EAP viðbætur

og ýttu á stýripinnann.

S t i l l i n g a r

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

72

background image

EAP-viðbæturnar (extensible authentication protocol) eru notaðar í þráðlausum netum til að sannvotta þráðlaus tæki og

sannvottunarmiðlara og mismunandi EAP-viðbætur gera kleift að nota mismunandi EAP-aðferðir (sérþjónusta).
Til að nota EAP-viðbót þegar tengst er við WLAN með aðgangsstaðnum velurðu viðbótina og

Valkostir

>

Kveikja

. Gátmerki er

við EAP-viðbæturnar sem hægt er að nota með þessum aðgangsstað. Til að nota ekki viðbót skaltu velja

Valkostir

>

Slökkva

.

Til þess að breyta stillingum EAP-viðbótar velurðu

Valkostir

>

Stilla

.

Til að breyta forgangi stillinga fyrir EAP-viðbætur velurðu

Valkostir

>

Auka forgang

til að reyna að nota viðbótina á undan öðrum

viðbótum þegar tengst er við netið með þessum aðgangsstað eða

Valkostir

>

Minnka forgang

til að nota þessa viðbót til

sannvottunar á neti eftir að reynt hefur verið að nota hinar viðbæturnar.
Það getur verið misjafnt hvaða valkostir eru í boði.