![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is076.png)
Umreikningur mælieininga
1. Skrunaðu að reitnum
Gerð
og veldu
Valkostir
>
Gerð umreiknings
til þess að opna lista yfir mælieiningar. Veldu mælieininguna
sem þú vilt nota og síðan
Í lagi
.
2. Skrunaðu að fyrsta reitnum
Eining
og veldu
Valkostir
>
Velja einingu
. Veldu eininguna sem þú vilt umreikna og svo
Í lagi
.
Veldu síðari
Eining
reitinn og svo eininguna sem þú vilt umreikna yfir í.
3. Veldu fyrri
Magn
reitinn og sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna. Hinn
Magn
reiturinn breytist sjálfkrafa og sýnir umreiknaða
gildið.
Ýttu á # til að bæta við aukastaf og * fyrir + og - (fyrir hitastig) og E (veldisvísir) táknin.