
Stillingar klukku
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Slökkva
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum.
Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.
Ábending: Til að dagsetning og tími uppfærist sjálfkrafa (sérþjónusta) velurðu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sjálfv.
tímauppfærsla
>
Virkt
.
Til að breyta gerð klukkunnar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
Áminning er stillt með því að velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
Til að skoða og breyta stillingum vekjaraklukkunnar velurðu
Endurstilla vekjara
.
Til að eyða stillingum vekjaraklukkunnar velurðu
Slökkva á vekjara
.
S k i p u l e g g j .
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
76

Stillingar dagsetningar og tíma
Til þess að breyta dagsetningunni og klukkunni, birtingarmátanum og hringitóninum, eða til að velja hvort nota eigi sjálfvirka
stillingu klukku, velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og velur svo úr eftirfarandi:
•
Tími
— Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
•
Tímabelti
— Færðu inn tímabeltið og veldu
Í lagi
.
•
Dagsetning
— Sláðu inn dagsetninguna og veldu
Í lagi
.
•
Dagsetningarsnið
— Breyttu því hvernig dagsetningin birtist. Flettu að viðkomandi sniði og veldu
Í lagi
.
•
Skiltákn fyrir dags.
— Breyttu tákninu sem aðgreinir daga, mánuði og ár. Flettu að tákninu sem þú vilt nota og veldu
Í lagi
.
•
Tímasnið
— Veldu
24 tíma
eða
12 tíma
.
•
Skiltákn fyrir tíma
— Veldu táknið sem aðgreinir klukkustundir og mínútur.
•
Útlit klukku
— Veldu
Með vísum
eða
Stafræn
.
•
Tónn viðvörunar
— Veldu tóninn sem nota á fyrir vekjaraklukkuna.
•
Sjálfv. tímauppfærsla
— Sjálfvirk uppfærsla á tíma, dagsetningu og upplýsingum um tímabelti (sérþjónusta). Veldu
Sjálfvirk
uppfærsla
til að gera þessa þjónustu virka. Verið getur að tiltekin símafyrirtæki bjóði ekki upp á þessa þjónustu.