![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is076.png)
Stillingar klukku
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef valið er
Slökkva
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að hringja og svara símtölum.
Ekki velja
Já
þegar notkun þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.
Ábending: Til að dagsetning og tími uppfærist sjálfkrafa (sérþjónusta) velurðu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sjálfv.
tímauppfærsla
>
Virkt
.
Til að breyta gerð klukkunnar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Útlit klukku
>
Með vísum
eða
Stafræn
.
Áminning er stillt með því að velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
. Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
Til að skoða og breyta stillingum vekjaraklukkunnar velurðu
Endurstilla vekjara
.
Til að eyða stillingum vekjaraklukkunnar velurðu
Slökkva á vekjara
.
S k i p u l e g g j .
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
76
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is077.png)
Stillingar dagsetningar og tíma
Til þess að breyta dagsetningunni og klukkunni, birtingarmátanum og hringitóninum, eða til að velja hvort nota eigi sjálfvirka
stillingu klukku, velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og velur svo úr eftirfarandi:
•
Tími
— Sláðu inn tímann og veldu
Í lagi
.
•
Tímabelti
— Færðu inn tímabeltið og veldu
Í lagi
.
•
Dagsetning
— Sláðu inn dagsetninguna og veldu
Í lagi
.
•
Dagsetningarsnið
— Breyttu því hvernig dagsetningin birtist. Flettu að viðkomandi sniði og veldu
Í lagi
.
•
Skiltákn fyrir dags.
— Breyttu tákninu sem aðgreinir daga, mánuði og ár. Flettu að tákninu sem þú vilt nota og veldu
Í lagi
.
•
Tímasnið
— Veldu
24 tíma
eða
12 tíma
.
•
Skiltákn fyrir tíma
— Veldu táknið sem aðgreinir klukkustundir og mínútur.
•
Útlit klukku
— Veldu
Með vísum
eða
Stafræn
.
•
Tónn viðvörunar
— Veldu tóninn sem nota á fyrir vekjaraklukkuna.
•
Sjálfv. tímauppfærsla
— Sjálfvirk uppfærsla á tíma, dagsetningu og upplýsingum um tímabelti (sérþjónusta). Veldu
Sjálfvirk
uppfærsla
til að gera þessa þjónustu virka. Verið getur að tiltekin símafyrirtæki bjóði ekki upp á þessa þjónustu.