Mótteknu dagbókaratriði bætt inn dagbókina
Þú getur tekið við dagbókaratriðum sem viðhengjum í margmiðlunarboðum eða tölvupósti.
Til að bæta mótteknu dagbókaratriði inn í dagbókina þína skaltu opna viðhengi skilaboðanna og velja
Valkostir
>
Vista í
dagbók
. Atriðinu er bætt inn í sjálfgefnu dagbókina.