Nokia E60 - Textaskilaboð skrifuð og send

background image

Textaskilaboð skrifuð og send

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Ný skilaboð

>

SMS-skilaboð

.

1. Í reitnum

Viðtak.

skaltu ýta á stýripinnann til að velja viðtakendur úr

Tengiliðir

, eða slá inn farsímanúmer þeirra. Ef þú slærð

inn fleiri en eitt númer skaltu aðgreina þau með semíkommu. Semíkomma er sett inn með því að ýta á *.

2. Sláðu inn texta skilaboðanna. Til að nota sniðmát skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í

>

Sniðmáti

.

3. Veldu

Valkostir

>

Senda

til að senda skilaboðin.

Til athugunar: Þegar skilaboð eru send getur tækið birt textann Skilaboð send. Þetta merkir að skilaboðin hafa

verið send úr tækinu í þjónustuversnúmerið sem forritað er í tækið.Þetta er ekki sönnun þess að skilaboðin hafi

komist á áfangastað. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar um skilaboðaþjónustu.