Textaskilaboð á SIM-korti
Hugsanlega eru textaskilaboð geymd á SIM-kortinu þínu. Áður en hægt er skoða skilaboð á SIM-kortinu þarf að afrita þau yfir í
möppu í tækinu. Eftir að skilaboðin eru afrituð yfir í möppu í tækinu geturðu skoðað þau þar eða eytt þeim af SIM-kortinu.
Veldu
Valkostir
>
SIM-skilaboð
.
1. Veldu
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja
eða
Merkja allt
til að merkja öll skilaboðin.
2. Veldu
Valkostir
>
Afrita
.
3. Veldu möppu og svo
Í lagi
til að hefja afritunina.
S k i l a b o ð
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
30
Til að skoða skilaboð af SIM-korti skaltu opna þau í möppunni sem þau voru afrituð í.
Til að eyða textaskilaboðum af SIM-kortinu skaltu velja skilaboðin og ýta á hreinsitakkann.