Myndskilaboð framsend
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að afrita, breyta, flytja eða framsenda sumar myndir, hringitóna og annað
efni.
1. Í
Innhólf
skaltu opna myndskilaboð og velja
Valkostir
>
Senda áfram
.
2. Í reitinum
Viðtak.
skaltu færa inn símanúmer viðtakanda eða ýta á stýripinnann til að setja inn viðtakanda úr
Tengiliðir
. Ef
þú slærð inn fleiri en eitt númer skaltu aðgreina þau með semíkommu. Semíkomma er sett inn með því að ýta á *.
3. Sláðu inn texta skilaboðanna. Textinn getur verið allt að 120 stafir að lengd. Til að nota sniðmát skaltu velja
Valkostir
>
Bæta
í
>
Sniðmáti
.
4. Skilaboð eru send með því að ýta á hringitakkann.
Ábending: Til að fjarlægja myndina úr skilaboðunum skaltu velja
Valkostir
>
Fjarlægja mynd
.