Myndskilaboð
Til athugunar: Myndboð er eingöngu hægt að nota ef símafyrirtæki eða þjónustuveita styðja aðgerðina. Aðeins tæki
með möguleika á myndboðum geta tekið á móti og birt myndboð.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Til að skoða myndskilaboð skaltu opna þau í
Innhólf
.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern af eftirfarandi valkostum:
•
Uppl. um skilaboð
— til að skoða upplýsingar um skilaboðin
•
Færa í möppu
— til að vista skilaboðin í annarri möppu
•
Bæta við Tengiliði
— til að bæta sendanda skilaboðanna í tengiliðaskrána
•
Leita
— til að finna símanúmer eða tölvupóstföng sem skilaboðin kunna að innihalda.