![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is034.png)
Tengst við pósthólf
Tækið þitt sækir ekki sjálfkrafa tölvupóst sem sendur er til þín heldur er hann geymdur í ytra pósthólfinu þínu. Til að geta lesið
tölvupóstinn þinn þarftu fyrst að tengjast ytra pósthólfinu og velja svo tölvupóstinn sem þú vilt flytja yfir í tækið þitt. Til að geta
sótt og sent tölvupóst þarftu að gerast áskrifandi að tölvupóstþjónustu. Til að setja upp pósthólf í tækinu skaltu velja
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Valkostir
>
Nýtt pósthólf
. Réttar stillingar fást hjá þjónustuveitunni.
Til að hlaða tölvupósti niður í tækið og skoða hann án tengingar skaltu velja pósthólfið í aðalskjá
Skilaboð
. Þegar tækið birtir
spurninguna
Tengjast pósthólfi?
skaltu velja
Já
.
Tölvupóstur í tiltekinni möppu er skoðaður með því að fletta að möppunni og ýta á stýripinnann. Flettu að skilaboðum og ýttu
á stýripinnann.
S k i l a b o ð
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
34
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia E60/is/Nokia E60_is035.png)
Tölvupóstur er sóttur með því að velja
Valkostir
>
Sækja tölvupóst
>
Nýjan
til að sækja nýjan tölvupóst sem hefur hvorki verið
lesinn né sóttur áður,
Valinn
til að sækja aðeins tölvupóst sem hefur verið valinn í ytra pósthólfinu og
Allan
til að sækja allan
póst sem ekki hefur verið lesinn áður.
Til að aftengjast ytra pósthólfinu skaltu velja
Valkostir
>
Aftengja
.